|
 |
 |
|
 |
Markmið rannsóknanna var lýsa megineinkennum vatnavistkerfanna m.t.t. helstu dýrasamfélaga og samspils þeirra við nokkra umhverfisþætti. Dýrasýnum var safnað á mismunandi stöðum og tímum í vatnakerfunum, efnainnihald vatns kannað og eðlisþættir skráðir. Hér fyrir neðan má finna þann hluta skýrslunnar sem var unnin af Náttúrufræðistofu Kópavogs.
 |
 |
|